Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Birgir Olgeirsson skrifar 22. október 2016 09:41 Donald Glover Vísir/EPA Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira