Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2016 19:00 Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Vísir/AFP Búið er að rífa niður síðasta skýlið í flóttamannabúðunum sem ganga undir nafninu Frumskógurinn í Frakklandi. Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Rúmlega sjö þúsund flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. Um 1.500 börn undir lögaldri halda þó enn til í sérstökum gámum á svæðinu en Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þau verði færð um set, eins og aðrir íbúar búðanna, fljótlega. Samkvæmt BBC segjast góðgerðasamtök hafa útvegað börnunum mat og drykk þar sem stuðningur yfirvalda sé ekki nægjanlegur. Yfirvöld Frakklands og Bretlands eiga nú í deilum um hvert farið verði með börnin. Fólkið sem hélt til í Frumskóginum í Calais í Frakklandi var á leið til Bretlands og komst ekki lengra. Þá hafa sambærilegar, en mun smærri, búðir hafa sprottið upp í París á síðustu dögum en Hollande hefur heitið því að þær verði einnig rifnar niður. Flóttamenn Tengdar fréttir Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Búið er að rífa niður síðasta skýlið í flóttamannabúðunum sem ganga undir nafninu Frumskógurinn í Frakklandi. Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Rúmlega sjö þúsund flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. Um 1.500 börn undir lögaldri halda þó enn til í sérstökum gámum á svæðinu en Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þau verði færð um set, eins og aðrir íbúar búðanna, fljótlega. Samkvæmt BBC segjast góðgerðasamtök hafa útvegað börnunum mat og drykk þar sem stuðningur yfirvalda sé ekki nægjanlegur. Yfirvöld Frakklands og Bretlands eiga nú í deilum um hvert farið verði með börnin. Fólkið sem hélt til í Frumskóginum í Calais í Frakklandi var á leið til Bretlands og komst ekki lengra. Þá hafa sambærilegar, en mun smærri, búðir hafa sprottið upp í París á síðustu dögum en Hollande hefur heitið því að þær verði einnig rifnar niður.
Flóttamenn Tengdar fréttir Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27
Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04