Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2016 10:01 Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent
Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent