Fyrsta stiklan úr Beauty and the Beast Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 14:56 Fyrsta stikla Disneymyndarinnar Beauty and the Beast, eða Fríða og dýrið, var birt í dag. Um er að ræða leikna endurgerð á sögunni frægu um tilhugalíf Bellu og dýrsins og húsmuni dýrsins. Bella er leikin af Emmu Watson og er dýrið leikið af Dan Stevens, sem er enn sem komið er er hvað þekktastur fyrir að leika í Downton Abbey á árum áður. Meðal annarra leikara eru Kevin Kline, Ewan McGregor, Luke Thompson og Emma Thompson. Beauty and the Beast verður frumsýnd í mars á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stikla Disneymyndarinnar Beauty and the Beast, eða Fríða og dýrið, var birt í dag. Um er að ræða leikna endurgerð á sögunni frægu um tilhugalíf Bellu og dýrsins og húsmuni dýrsins. Bella er leikin af Emmu Watson og er dýrið leikið af Dan Stevens, sem er enn sem komið er er hvað þekktastur fyrir að leika í Downton Abbey á árum áður. Meðal annarra leikara eru Kevin Kline, Ewan McGregor, Luke Thompson og Emma Thompson. Beauty and the Beast verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira