Subaru Forester besti sportjeppinn að mati bílablaðamanna í Kanada Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2016 10:06 Subaru Forester í sínu rétta umhverfi. Samtök bílablaðamanna í Kanada kusu í vikunni nýjan Subaru Forester besta sportjeppann (2017 Best Compact Utility Vehicle) og sigraði hann m.a. Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki eftir margvíslegar profanir sem stóðu yfir í fjóra daga. Prófanirnar fóru fram í október þar sem níutíu kanadískir blaðamenn reyndu bílana í bílabrautinni Canadian Tire Motorsport Park í Clarington í Ontario. Prófunum var skipt í níu flokka þar sem ekið var á ólíku undirlagi, allt frá bestu skilyrðum hraðbrautarundirlags til torfærra og illfærra slóða til að finna við hversu fjölhæfar aðstæður kaupendur geta notað bílana. Þá var einnig mælt hversu vel hljóðeinangraðir bílarnir eru, þungir, sparneytnir og snarpir úr kyrrstöðu svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent
Samtök bílablaðamanna í Kanada kusu í vikunni nýjan Subaru Forester besta sportjeppann (2017 Best Compact Utility Vehicle) og sigraði hann m.a. Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki eftir margvíslegar profanir sem stóðu yfir í fjóra daga. Prófanirnar fóru fram í október þar sem níutíu kanadískir blaðamenn reyndu bílana í bílabrautinni Canadian Tire Motorsport Park í Clarington í Ontario. Prófunum var skipt í níu flokka þar sem ekið var á ólíku undirlagi, allt frá bestu skilyrðum hraðbrautarundirlags til torfærra og illfærra slóða til að finna við hversu fjölhæfar aðstæður kaupendur geta notað bílana. Þá var einnig mælt hversu vel hljóðeinangraðir bílarnir eru, þungir, sparneytnir og snarpir úr kyrrstöðu svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent