Í aðalhlutverki stiklunnar er að sjálfsögðu samband aðalpersónanna tveggja, Christian Grey og Anastasia Steele en það lítur út fyrir að samband þeirra gæti átt sér viðreisnar von.
Forveri myndarinnar, Fifty Shades of Grey var stórsmellur og halaði inn 571 milljónum bandaríkjadollara í miðasölu.
Fifty Shades Darker er væntanleg í kvikmyndahús í febrúar 2017.