Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 12:58 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent
Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent