Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2016 15:07 Toyota Corolla. Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent
Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent