Er Honda komið með sjálfkeyrandi mótorhjól? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2017 15:34 Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent
Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent