Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2017 15:42 Anton Máni Svansson framleiðandi og Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og handritshöfundur þegar þeir tóku á móti verðlaunum á kvikmyndahátíð í Póllandi. „Við erum alveg í skýjunum yfir þeim einstöku viðtökum sem myndin hefur fengið. Ég bjóst alveg við mjög jákvæðum viðbrögðum en þessar viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Anton Máni Svansson, einn af framleiðendum, Hjartasteins, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem var frumsýnd fyrir helgi. Hjartasteinn fékk mjög góða aðsókn um helgina. Alls sáu 3385 gestir myndina um helgina og með forsýningunni á þriðjudaginn síðastliðinn hafa 4305 séð Hjartastein. Um er að ræða meiri helgaraðsókn en á opnunarhelgi Hrúta á vormánuðum 2015. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Við erum alveg í skýjunum yfir þeim einstöku viðtökum sem myndin hefur fengið. Ég bjóst alveg við mjög jákvæðum viðbrögðum en þessar viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Anton Máni Svansson, einn af framleiðendum, Hjartasteins, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem var frumsýnd fyrir helgi. Hjartasteinn fékk mjög góða aðsókn um helgina. Alls sáu 3385 gestir myndina um helgina og með forsýningunni á þriðjudaginn síðastliðinn hafa 4305 séð Hjartastein. Um er að ræða meiri helgaraðsókn en á opnunarhelgi Hrúta á vormánuðum 2015.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira