Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 09:39 Amber Heard ásakaði Johnny Depp um heimilisofbeldi gegn sér. vísir/getty Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16