Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 08:09 Myndband þar sem sjá mátti László fella mann sem hélt á barni fór víða og vakti mikla hneykslan. Ungverski tökumaðurinn Petra László sem náðist á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir verknaðinn. László var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. Hún segir eitthvað hafa „brostið innra með sér“ þegar flóttamennirnir ruddust framhjá röð lögreglumanna. Hún táraðist í dómsal þar sem hún bar vitni á fimmtudag og sagðist myndu áfrýja dómnum. „Þetta var allt búið eftir tvær sekúndur,“ sagði hún. „Allir voru öskrandi... þetta var mjög ógnvekjandi.“ Iles Nanasi, dómari í málinu, sagði hegðun László fara gegn samfélagslegum gildum og að ekkert gæfi til kynna að um sjálfsvörn hafi verið að ræða.Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Ungverski tökumaðurinn Petra László sem náðist á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir verknaðinn. László var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. Hún segir eitthvað hafa „brostið innra með sér“ þegar flóttamennirnir ruddust framhjá röð lögreglumanna. Hún táraðist í dómsal þar sem hún bar vitni á fimmtudag og sagðist myndu áfrýja dómnum. „Þetta var allt búið eftir tvær sekúndur,“ sagði hún. „Allir voru öskrandi... þetta var mjög ógnvekjandi.“ Iles Nanasi, dómari í málinu, sagði hegðun László fara gegn samfélagslegum gildum og að ekkert gæfi til kynna að um sjálfsvörn hafi verið að ræða.Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43
Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56