Fiat Chrysler ásakað um dísilvélasvindl Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2017 16:45 Fiat Chrysler er ekki í góðum málum nú. Nú stendur yfir rannsókn í Bandaríkjunum á ætluðu dísilvélasvindli Jeep og RAM vegna bílanna Jeep Grand Cherokee og RAM 1500 með dísilvélum. Á þetta við um 104.000 bíla sem smíðaðir hafa verið frá árinu 2014. Bílarnir menga miklu meira af NOx sóti en reglugerðir segja til um og EPA (United States Environmental Protection Agency) segir að fundist hafi hugbúnaður sem villi um fyrir mengun bílanna við mælingar. Þegar Fiat Chrysler, eigandi Jeep og RAM, skráði upplýsingar til EPA um dísilvélarnar sem í umræddum bílum er var ekki greint frá búnaði sem síðan fannst í stjórnbúnaði vélanna. Ef Fiat Chrysler verður fundið sekt um að hafa ólöglega komið fyrir þessum búnaði býður fyrirtækisins hár sektir sem numið gæti 44.539 dollurum á hvern þann bíl sem settur var á markað. Ef sú upphæð er margfölduð með 104.000 gæti sektin hljóðað uppá 4,63 milljarða dollara, eða 528 milljarða króna. Slík upphæð gæti riðið Fiat Chrysler að fullu. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent
Nú stendur yfir rannsókn í Bandaríkjunum á ætluðu dísilvélasvindli Jeep og RAM vegna bílanna Jeep Grand Cherokee og RAM 1500 með dísilvélum. Á þetta við um 104.000 bíla sem smíðaðir hafa verið frá árinu 2014. Bílarnir menga miklu meira af NOx sóti en reglugerðir segja til um og EPA (United States Environmental Protection Agency) segir að fundist hafi hugbúnaður sem villi um fyrir mengun bílanna við mælingar. Þegar Fiat Chrysler, eigandi Jeep og RAM, skráði upplýsingar til EPA um dísilvélarnar sem í umræddum bílum er var ekki greint frá búnaði sem síðan fannst í stjórnbúnaði vélanna. Ef Fiat Chrysler verður fundið sekt um að hafa ólöglega komið fyrir þessum búnaði býður fyrirtækisins hár sektir sem numið gæti 44.539 dollurum á hvern þann bíl sem settur var á markað. Ef sú upphæð er margfölduð með 104.000 gæti sektin hljóðað uppá 4,63 milljarða dollara, eða 528 milljarða króna. Slík upphæð gæti riðið Fiat Chrysler að fullu.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent