Margir kíktu á Tivoli XLV Finnur Thorlacius skrifar 11. janúar 2017 12:52 Tivoli XLV er rúmgóður og með 720 lítra farangursrými. Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður
Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður