Dacia Grand Duster á teikniborðinu Finnur Thorlacius skrifar 31. janúar 2017 13:12 Svona gæti Dacia Grand Duster litið út. Frá því að Renault keypti rúmenska bílaframleiðandann Dacia árið 2004 hefur sá síðarnefndi framleitt og selt yfir fjórar milljónir bifreiða. Nú er fullyrt að Renault íhugi framleiðslu á stærri, allt að 7 sæta fjórhjóladrifnum Duster undir heitinu Dacia Grand Duster. AutoExpress segir að markmið Renault sé að gera Dacia kleift að svara mikilli eftirspurn neytenda eftir stærri og rúmbetri aldrifnum sportjeppum enda þótt framleiðandinn hyggist alls ekki missa sjónar á mikilvægustu kostum Dacia sem eru áreiðanleiki bílanna og afar hagstætt verð. Dacia Grand Duster gæti orðið allt að 40 cm lengri en venjulegur Duster og 4,7 metra langur bíll. Hann fengi meira farangursrými en minni gerðin, eða allt að 650 lítrum. Búist er við því að Dacia Grand Duster komi á markað strax á næsta ári og verði lang ódýrasti 7 manna sportjeppi sem býðst. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent
Frá því að Renault keypti rúmenska bílaframleiðandann Dacia árið 2004 hefur sá síðarnefndi framleitt og selt yfir fjórar milljónir bifreiða. Nú er fullyrt að Renault íhugi framleiðslu á stærri, allt að 7 sæta fjórhjóladrifnum Duster undir heitinu Dacia Grand Duster. AutoExpress segir að markmið Renault sé að gera Dacia kleift að svara mikilli eftirspurn neytenda eftir stærri og rúmbetri aldrifnum sportjeppum enda þótt framleiðandinn hyggist alls ekki missa sjónar á mikilvægustu kostum Dacia sem eru áreiðanleiki bílanna og afar hagstætt verð. Dacia Grand Duster gæti orðið allt að 40 cm lengri en venjulegur Duster og 4,7 metra langur bíll. Hann fengi meira farangursrými en minni gerðin, eða allt að 650 lítrum. Búist er við því að Dacia Grand Duster komi á markað strax á næsta ári og verði lang ódýrasti 7 manna sportjeppi sem býðst.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent