Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994.
Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare.
Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.
I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI
— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017
Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT
— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017