PricewaterhouseCoopers biðst innilegrar afsökunar á Óskarsruglingnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:52 Þetta var ekkert vandræðalegt augnablik. vísir/getty PricewaterhouseCoopers, endurskoðunarfyrirtækið sem ber ábyrgð á talningu atkvæða og atkvæðunum sjálfum á Óskarsverðlaununum, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ruglings sem varð á hátíðinni í nótt þegar tilkynnt var um hvaða mynd hefði hreppt verðlaunin sem besta myndin. Fyrst var nefnilega tilkynnt að La La Land hefði hlotið verðlaunin en það var síðan leiðrétt þar sem La La Land var alls ekki kosin besta myndin af meðlimum akademíunnar heldur kvikmyndin Moonlight. Það var leikarinn Warren Beatty sem varð fyrir því óláni að tilkynna um ranga mynd en hann var með vitlaust umslag í höndunum en inni í því var miði sem á stóð Emma Stone – La La Land. Hann og leikkonan Faye Dunaway kynntu bestu myndina. „Við biðjum Moonlight, La La Land, Warren Beatty, Faye Dunaway og áhorfendur Óskarsins innilega afsökunar á mistökunum sem gerð voru þegar tilkynnt var hvaða mynd hafði verið valin besta myndin. Kynnararnir fengu umslag með röngum flokk í hendurnar og þegar það kom í ljós var það samstundis leiðrétt. Við erum að rannsaka hvernig þetta gat gerst og sjáum mjög mikið eftir þessu,“ segir í afsökunarbeiðni fyrirtækisins. Þá segir fyrirtækið jafnframt að það sé þakkátt fyrir hversu vel hlutaðeigandi tóku þessari uppákomu en myndband af þessu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
PricewaterhouseCoopers, endurskoðunarfyrirtækið sem ber ábyrgð á talningu atkvæða og atkvæðunum sjálfum á Óskarsverðlaununum, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ruglings sem varð á hátíðinni í nótt þegar tilkynnt var um hvaða mynd hefði hreppt verðlaunin sem besta myndin. Fyrst var nefnilega tilkynnt að La La Land hefði hlotið verðlaunin en það var síðan leiðrétt þar sem La La Land var alls ekki kosin besta myndin af meðlimum akademíunnar heldur kvikmyndin Moonlight. Það var leikarinn Warren Beatty sem varð fyrir því óláni að tilkynna um ranga mynd en hann var með vitlaust umslag í höndunum en inni í því var miði sem á stóð Emma Stone – La La Land. Hann og leikkonan Faye Dunaway kynntu bestu myndina. „Við biðjum Moonlight, La La Land, Warren Beatty, Faye Dunaway og áhorfendur Óskarsins innilega afsökunar á mistökunum sem gerð voru þegar tilkynnt var hvaða mynd hafði verið valin besta myndin. Kynnararnir fengu umslag með röngum flokk í hendurnar og þegar það kom í ljós var það samstundis leiðrétt. Við erum að rannsaka hvernig þetta gat gerst og sjáum mjög mikið eftir þessu,“ segir í afsökunarbeiðni fyrirtækisins. Þá segir fyrirtækið jafnframt að það sé þakkátt fyrir hversu vel hlutaðeigandi tóku þessari uppákomu en myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20