Eddan 2017: Bestu tístin Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 23:00 Edduverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. Vísir/Hanna Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017 Eddan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017
Eddan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira