EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2017 13:31 Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun. CCP Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar. BAFTA Leikjavísir Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið
Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið