Góð kaka fengin að láni gefin áfram Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2017 09:00 Ljúffengur eftirréttur yfir páskahátíðina. Vísir/AntonBrink „Það er lítið mál að gera þessa ostaköku. Hún er hræðilega einföld og hrikalega góð. Svo er aukameðlæti með henni ef einhver vill spreyta sig, en takið eftir að það þarf að gera hvíta súkkulaðið daginn áður,“ segir Leifur Kolbeinsson matreiðslumeistari. Hann brást vel við þegar hann var beðinn um uppskrift að ljúffengum eftirrétti sem prýtt gæti páskaborð.Vigdís May Diem Vo, konditor.Vísir/Anton BrinkLeifur er nýbúinn að opna nýjan veitingastað, Marshall restaurant og bar á Grandagarði. Þar er Vigdís May Diem Vo konditor hans hægri hönd þegar kemur að kökum og það er hún sem á flest handtökin við kökuna sem hér birtist mynd af.Leifur Kolbeinsson kokkur í önnum í eldhúsinu. Vísir/GVASagan á bak við kökuna En Leifur lumar á lítilli sögu á bak við þessa köku. „Ég fékk þessa köku lánaða með góðum hætti á litlum veitingastað í San Sebastian á Spáni. Staðurinn heitir Lavina og á matseðlinum hjá mér skíri ég kökuna Ostakaka Lavína. Þetta er er lítill tapasbar og nánast það eina sem veitingamaðurinn gerir er að afgreiða þessa köku. Það er alltaf fullt þarna, alla daga og öll kvöld.“Ein fögur og ljúffeng.Vísir/Anton BrinkLeifur sýnir í raun ótrúlegt örlæti með því að gefa þjóðinni hlutdeild í þessu ævintýri. Hann útskýrir það svona. „Af því ég fékk kökuna lánaða svo fallega hjá Lavina þá gef ég hana áfram.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Það er lítið mál að gera þessa ostaköku. Hún er hræðilega einföld og hrikalega góð. Svo er aukameðlæti með henni ef einhver vill spreyta sig, en takið eftir að það þarf að gera hvíta súkkulaðið daginn áður,“ segir Leifur Kolbeinsson matreiðslumeistari. Hann brást vel við þegar hann var beðinn um uppskrift að ljúffengum eftirrétti sem prýtt gæti páskaborð.Vigdís May Diem Vo, konditor.Vísir/Anton BrinkLeifur er nýbúinn að opna nýjan veitingastað, Marshall restaurant og bar á Grandagarði. Þar er Vigdís May Diem Vo konditor hans hægri hönd þegar kemur að kökum og það er hún sem á flest handtökin við kökuna sem hér birtist mynd af.Leifur Kolbeinsson kokkur í önnum í eldhúsinu. Vísir/GVASagan á bak við kökuna En Leifur lumar á lítilli sögu á bak við þessa köku. „Ég fékk þessa köku lánaða með góðum hætti á litlum veitingastað í San Sebastian á Spáni. Staðurinn heitir Lavina og á matseðlinum hjá mér skíri ég kökuna Ostakaka Lavína. Þetta er er lítill tapasbar og nánast það eina sem veitingamaðurinn gerir er að afgreiða þessa köku. Það er alltaf fullt þarna, alla daga og öll kvöld.“Ein fögur og ljúffeng.Vísir/Anton BrinkLeifur sýnir í raun ótrúlegt örlæti með því að gefa þjóðinni hlutdeild í þessu ævintýri. Hann útskýrir það svona. „Af því ég fékk kökuna lánaða svo fallega hjá Lavina þá gef ég hana áfram.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira