Dagar New Girl taldir? Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 18:44 Úr fjórðu seríu New Girl. vísir/getty Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið. Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið.
Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein