Nýjasta mynd Shia LaBeouf þénaði ígildi eins bíómiða í Bretlandi Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2017 10:55 Shia LaBeouf í Man Down. Nýjasta mynd bandaríska leikarans Shia LaBeouf þénaði aðeins 977 krónur, eða sjö pund, í miðasölu kvikmyndahúss í Bretlandi um liðna helgi. Að meðaltali kostar hver bíómiði í Bretlandi 7,21 pund, sem gera rétt rúmlega þúsund krónur miðað við gengi dagsins í dag. Myndin ber heitið Man Down en hún var sýnd í Reel Cinema-kvikmyndahúsinu í Burnley. Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn í Burnley. LaBeouf hefur átt stormasaman feril. Ungur birtist hann í stórmyndum á borð við Transformers og Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Hann sagði skilið við stórmyndaferilinn fyrir nokkru og hefur einbeitt sér að minni myndum síðastliðin ár. Hann fékk ágætis viðtökur fyrir leik sinn í American Honey sem kom út í fyrra en aðrar myndir, á borð við The Company You Keep og Charlie Countryman, hafa varla ratað inn á ratar gagnrýnenda og áhorfenda, að því er fram kemur á Variety. Fjölmiðlar ytra hafa hins vegar fylgst með einkalífi kauða og sérkennilegum gjörningum hans. Leikstjóri Man Down er Dito Montiel en hann og LaBeouf unnu saman að myndinni A Guide to Recognizing Your Saints sem kom út árið 2006. Man Down var sýnd á kvikmyndahátíðum í Feneyjum og Toronto en hlaut þar fremur neikvæðar viðtökur. Myndinni gekk þó betur í Bandaríkjunum þar sem hún hefur þénað nærri 450 þúsund dollurum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Nýjasta mynd bandaríska leikarans Shia LaBeouf þénaði aðeins 977 krónur, eða sjö pund, í miðasölu kvikmyndahúss í Bretlandi um liðna helgi. Að meðaltali kostar hver bíómiði í Bretlandi 7,21 pund, sem gera rétt rúmlega þúsund krónur miðað við gengi dagsins í dag. Myndin ber heitið Man Down en hún var sýnd í Reel Cinema-kvikmyndahúsinu í Burnley. Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn í Burnley. LaBeouf hefur átt stormasaman feril. Ungur birtist hann í stórmyndum á borð við Transformers og Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Hann sagði skilið við stórmyndaferilinn fyrir nokkru og hefur einbeitt sér að minni myndum síðastliðin ár. Hann fékk ágætis viðtökur fyrir leik sinn í American Honey sem kom út í fyrra en aðrar myndir, á borð við The Company You Keep og Charlie Countryman, hafa varla ratað inn á ratar gagnrýnenda og áhorfenda, að því er fram kemur á Variety. Fjölmiðlar ytra hafa hins vegar fylgst með einkalífi kauða og sérkennilegum gjörningum hans. Leikstjóri Man Down er Dito Montiel en hann og LaBeouf unnu saman að myndinni A Guide to Recognizing Your Saints sem kom út árið 2006. Man Down var sýnd á kvikmyndahátíðum í Feneyjum og Toronto en hlaut þar fremur neikvæðar viðtökur. Myndinni gekk þó betur í Bandaríkjunum þar sem hún hefur þénað nærri 450 þúsund dollurum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira