Minntust Carrie Fisher Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars myndunum. Vísir/Getty Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein