Falleg íslensk heimili: Ungt fólk sem hefur komið sér einstaklega vel fyrir úti á Seltjarnarnesi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2017 14:00 Fallegt heimili. Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í heimsókn á Skerjabrautina á Seltjarnarnesinu. Þar hafa þau Margrét Edda Einarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson komið sér virkilega vel fyrir í huggulegri íbúð á Iðunnarreitnum svokallaða á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnes breyttist úr fámennum sveitahrepp yfir í nútíma byggðarlag með skipulögðum íbúðarhverfum á 6. og 7. áratug 20. aldar. Nálægðin við hafið og náttúruna höfðaði til margra og því var snemma eftirsótt að búa á nesinu. Byggðin einkenndist í upphafi af einbýlis- og tvíbýlishúsum en um 1968 risu fyrstu stóru fjölbýlishúsin við götuna Tjarnarból. Á Iðunnarreitnum svokallaða standa nú fjölbýlishús. Árið 1966 stóð á lóðinni hús Prjónastofunnar Iðunnar h.f. sem framleiddi prjónavörur um hálfrar aldar skeið. Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í heimsókn á Skerjabrautina á Seltjarnarnesinu. Þar hafa þau Margrét Edda Einarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson komið sér virkilega vel fyrir í huggulegri íbúð á Iðunnarreitnum svokallaða á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnes breyttist úr fámennum sveitahrepp yfir í nútíma byggðarlag með skipulögðum íbúðarhverfum á 6. og 7. áratug 20. aldar. Nálægðin við hafið og náttúruna höfðaði til margra og því var snemma eftirsótt að búa á nesinu. Byggðin einkenndist í upphafi af einbýlis- og tvíbýlishúsum en um 1968 risu fyrstu stóru fjölbýlishúsin við götuna Tjarnarból. Á Iðunnarreitnum svokallaða standa nú fjölbýlishús. Árið 1966 stóð á lóðinni hús Prjónastofunnar Iðunnar h.f. sem framleiddi prjónavörur um hálfrar aldar skeið.
Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15
Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30
Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30