Raikkonen lofar bót og betrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2017 17:45 Kimi Raikkonen á blaðamannafundi fyrir kínverska kappaksturinn. Vísir/Getty Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum. Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum.
Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45
Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29