Flóttamannabúðir við Dunkirk brenna til kaldra kola Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2017 00:15 Eyðileggingin á svæðinu er mikil en talið er að 1500 flóttamenn hafi búið í Grand-Synthe búðunum. Vísir/Afp Að minnsta kosti 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe flóttamannabúðunum í útjaðri frönsku borgarinnar Dunkirk í kvöld. Um 1500 manns höfðu aðsetur í tjaldbúðunum. „Það er ekkert eftir nema öskuhaugur,“ sagði Michel Lalande, héraðsstjóri franska Nord-umdæmisins. „Það verður ómögulegt að koma skýlunum fyrir þar sem þau voru áður.“ Lalande sagði að eldurinn hefði brotist út eftir slagsmál á milli afganskra og kúrdískra hópa eftir hádegi á mánudag. Yfirvöld á svæðinu höfðu í hyggju að leysa búðirnar upp eftir að átök höfðu ítrekað brotist þar út. Lögreglan hafði síðast afskipti af búðunum í síðasta mánuði en þá særðust fimm menn eftir slagsmál sín á milli. Íbúafjöldi í Grand-Synthe tjaldbúðunum hafði aukist mjög á síðustu misserum eftir að sambærilegar búðir við Calais í Frakklandi, Frumskógurinn svokallaði, voru jafnaðar við jörðu í október í fyrra. Flóttamenn Tengdar fréttir Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Að minnsta kosti 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe flóttamannabúðunum í útjaðri frönsku borgarinnar Dunkirk í kvöld. Um 1500 manns höfðu aðsetur í tjaldbúðunum. „Það er ekkert eftir nema öskuhaugur,“ sagði Michel Lalande, héraðsstjóri franska Nord-umdæmisins. „Það verður ómögulegt að koma skýlunum fyrir þar sem þau voru áður.“ Lalande sagði að eldurinn hefði brotist út eftir slagsmál á milli afganskra og kúrdískra hópa eftir hádegi á mánudag. Yfirvöld á svæðinu höfðu í hyggju að leysa búðirnar upp eftir að átök höfðu ítrekað brotist þar út. Lögreglan hafði síðast afskipti af búðunum í síðasta mánuði en þá særðust fimm menn eftir slagsmál sín á milli. Íbúafjöldi í Grand-Synthe tjaldbúðunum hafði aukist mjög á síðustu misserum eftir að sambærilegar búðir við Calais í Frakklandi, Frumskógurinn svokallaði, voru jafnaðar við jörðu í október í fyrra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00