Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2017 16:30 Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen
Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51