Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2017 16:30 Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen
Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51