Áhorfendur brjálaðir út í BBC fyrir að sýna draug Díönu prinsessu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2017 12:00 Skjáskot úr sjónvarpsmyndinni af draugi Díönu prinsessu. Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira