Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 22:46 Deborah og Zack Snyder, framleiðandi og leikstjóri kvikmyndarinnar. Vísir/Getty Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman. Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman.
Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein