Hvar er best að búa? Kötturinn kúkaði á snapchatdrottninguna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2017 16:30 Katrín Edda hefur slegið í gegn á Snapchat. Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira