Vinna að framhaldi Mamma Mia Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 10:32 Kvikmyndafyrirtækið Universal hefur hafið vinnu við framhald hinnar vinsælu söngvamyndar Mamma Mia sem kom út árið 2008. Ol Parker sem er hvað þekktastur fyrir The Best Exotic Marigold Hotel, mun skrifa handrit myndarinnar og leikstýra henni. Kvikmyndin mun heita Mamma Mia: Here We Go Again og á að frumsýna hana þann 20. júlí á næsta ári. Framleiðslufyrirtækið Playtone Pictures, sem sá um framleiðslu fyrri myndarinnar, mun einnig halda utan um framleiðslu þeirrar næstu, samkvæmt frétt Variety. Myndin mun innihalda ABBA lög sem voru ekki í þeirri fyrri sem og nokkur af vinsælustu lögunum úr henni. Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Meðal annars kom til greina að einblína á forsögu persóna Meryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Universal hefur hafið vinnu við framhald hinnar vinsælu söngvamyndar Mamma Mia sem kom út árið 2008. Ol Parker sem er hvað þekktastur fyrir The Best Exotic Marigold Hotel, mun skrifa handrit myndarinnar og leikstýra henni. Kvikmyndin mun heita Mamma Mia: Here We Go Again og á að frumsýna hana þann 20. júlí á næsta ári. Framleiðslufyrirtækið Playtone Pictures, sem sá um framleiðslu fyrri myndarinnar, mun einnig halda utan um framleiðslu þeirrar næstu, samkvæmt frétt Variety. Myndin mun innihalda ABBA lög sem voru ekki í þeirri fyrri sem og nokkur af vinsælustu lögunum úr henni. Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Meðal annars kom til greina að einblína á forsögu persóna Meryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein