Leikstjóri Wonder Woman slær met Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 14:29 Patty Jenkins. Vísir/Getty Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics. Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics.
Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein