Kjóstu fallegasta íslenska heimilið: Spákonuhúsið, Skari Skrípó og drauma barnaherbergið Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2017 14:30 Í öðrum riðli eru níu gullfalleg heimili. Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan. Undanfarnar vikur hafa þættirnir Falleg íslensk heimili slegið í gegn á Stöð 2 og Vísi. Alls hafa áhorfendur farið í heimsókn inn á 27 heimili. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Nú er komið að því að kjósa um fallegasta íslenska heimili landsins. Kosningin fer fram á Vísi og verður fyrirkomulagið eftirfarandi: Heimilunum verður skipt í þrjá níu húsa riðla. Efstu húsin úr hverjum riðli komast í úrslit og að lokum stendur eftir fallegast íslenska heimilið. Hér að neðan má sjá þau níu heimili sem mynda annan riðil af þremur og neðst í fréttinni er hægt að kjósa.Fyrsti riðill fór í loftið í gær og eru þúsundir lesenda nú þegar búnir að taka þátt. 1. Spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ2. Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum3. Falleg íbúð á Seltjarnarnesi4. Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði5. Yndisleg íbúð á Norðurstíg6. Drauma barnaherbergið í Reykjanesbæ7. Hið sveigða form fær að njóta sín í húsi Manfreðs8. Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum9. Fallegt einbýlishús á AkureyriÞessi níu heimili eru í annarri lesendakönnuninni. Hvaða heimili ber af? Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan. Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Kjóstu fallegasta íslenska heimilið: Ásgeir Kolbeins, DAS-húsið, bíó í kjallara og villan á Selfossi Undanfarnar vikur hafa þættirnir Falleg íslensk heimili slegið í gegn á Stöð 2 og Vísi. Alls hafa áhorfendur farið í heimsókn inn á 27 heimili. 1. júní 2017 14:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa þættirnir Falleg íslensk heimili slegið í gegn á Stöð 2 og Vísi. Alls hafa áhorfendur farið í heimsókn inn á 27 heimili. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Nú er komið að því að kjósa um fallegasta íslenska heimili landsins. Kosningin fer fram á Vísi og verður fyrirkomulagið eftirfarandi: Heimilunum verður skipt í þrjá níu húsa riðla. Efstu húsin úr hverjum riðli komast í úrslit og að lokum stendur eftir fallegast íslenska heimilið. Hér að neðan má sjá þau níu heimili sem mynda annan riðil af þremur og neðst í fréttinni er hægt að kjósa.Fyrsti riðill fór í loftið í gær og eru þúsundir lesenda nú þegar búnir að taka þátt. 1. Spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ2. Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum3. Falleg íbúð á Seltjarnarnesi4. Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði5. Yndisleg íbúð á Norðurstíg6. Drauma barnaherbergið í Reykjanesbæ7. Hið sveigða form fær að njóta sín í húsi Manfreðs8. Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum9. Fallegt einbýlishús á AkureyriÞessi níu heimili eru í annarri lesendakönnuninni. Hvaða heimili ber af? Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan.
Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Kjóstu fallegasta íslenska heimilið: Ásgeir Kolbeins, DAS-húsið, bíó í kjallara og villan á Selfossi Undanfarnar vikur hafa þættirnir Falleg íslensk heimili slegið í gegn á Stöð 2 og Vísi. Alls hafa áhorfendur farið í heimsókn inn á 27 heimili. 1. júní 2017 14:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Kjóstu fallegasta íslenska heimilið: Ásgeir Kolbeins, DAS-húsið, bíó í kjallara og villan á Selfossi Undanfarnar vikur hafa þættirnir Falleg íslensk heimili slegið í gegn á Stöð 2 og Vísi. Alls hafa áhorfendur farið í heimsókn inn á 27 heimili. 1. júní 2017 14:30