Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2017 10:30 Allt fínir þættir. Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Gríðarleg vinna og miklir fjármunir fara oft á tíðum í hvern þátt og má þar til að mynda nefna þætti eins og Game of Thrones, sem eru þeir allra vinsælustu í heiminum í dag. Framleiðsluferlið eru margir mánuðir og er hver þáttur nánast eins og heil kvikmynd. Á síðunni Digital Spy er farið yfir fimmtán dýrustu þætti sögunnar og má sjá þann lista í heild sinni hér að neðan:15. Fringe Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir króna. 14. Lost Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir, en fyrsti þátturinn sem framleiddur var kostaði um einn milljarð. Ástæðan fyrir því var mikill flutningskostnaður og fjárfesta þurfti í flugvél. 13. Deadwood Hver þáttur kostaði um 450 milljónir króna.12. House of Cards Hver þáttur kostar rúmlega 450 milljónir króna en þeir eru enn í framleiðslu.11. Boardwalk Empire Hver þáttur kostaði um 500 milljónir en opnunarþátturinn kostaði um 1,8 milljarð króna. Leikmyndin sjálf kostaði 200 milljónir króna.10. Frasier Hver þáttur kostaði 520 milljónir króna og var ástæðan fyrir því helst að Kelsey Grammer fékk um 160 milljónir króna fyrir hvern einasta þátt. Hann fór með aðalhlutverkið sem Frasier.9. Camelot Kostnaðurinn við hvern þátt var um sjö hundruð milljónir.8. Sense 8 Þættirnir voru gríðarlega dýrir í framleiðslu og kostaði hver þáttur um 900 milljónir.7. Marco Polo Hver þáttur kostaði yfir 900 milljónir.6. Rome Hver þáttur kostaði tæplega einn milljarð.5. Game of Thrones Hver þáttur kostar rúmlega einn milljarð af þessum gríðarlega vinsælu þáttum. 4. Friends Hver þáttur kostaði undir lokin vel yfir einn milljarð. Ástæðan fyrir því var sú að aðalleikararnir sex fengu hundrað milljónir króna fyrir hvern þátt.3. The Get Down Netflix þættir en kostnaðurinn á bakvið hvern þátt var 1,1 milljarður króna.2. E.R. Gríðarlega vinsælir læknaþættir og var kostnaðurinn við hvern þátt um 1,3 milljarðar íslenskra króna. 1. The Crown Netflix-sería sem varð strax gríðarlega vinsæl. Hver þáttur kostar rúmlega 1,3 milljarða króna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Gríðarleg vinna og miklir fjármunir fara oft á tíðum í hvern þátt og má þar til að mynda nefna þætti eins og Game of Thrones, sem eru þeir allra vinsælustu í heiminum í dag. Framleiðsluferlið eru margir mánuðir og er hver þáttur nánast eins og heil kvikmynd. Á síðunni Digital Spy er farið yfir fimmtán dýrustu þætti sögunnar og má sjá þann lista í heild sinni hér að neðan:15. Fringe Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir króna. 14. Lost Hver þáttur kostaði um fjögur hundruð milljónir, en fyrsti þátturinn sem framleiddur var kostaði um einn milljarð. Ástæðan fyrir því var mikill flutningskostnaður og fjárfesta þurfti í flugvél. 13. Deadwood Hver þáttur kostaði um 450 milljónir króna.12. House of Cards Hver þáttur kostar rúmlega 450 milljónir króna en þeir eru enn í framleiðslu.11. Boardwalk Empire Hver þáttur kostaði um 500 milljónir en opnunarþátturinn kostaði um 1,8 milljarð króna. Leikmyndin sjálf kostaði 200 milljónir króna.10. Frasier Hver þáttur kostaði 520 milljónir króna og var ástæðan fyrir því helst að Kelsey Grammer fékk um 160 milljónir króna fyrir hvern einasta þátt. Hann fór með aðalhlutverkið sem Frasier.9. Camelot Kostnaðurinn við hvern þátt var um sjö hundruð milljónir.8. Sense 8 Þættirnir voru gríðarlega dýrir í framleiðslu og kostaði hver þáttur um 900 milljónir.7. Marco Polo Hver þáttur kostaði yfir 900 milljónir.6. Rome Hver þáttur kostaði tæplega einn milljarð.5. Game of Thrones Hver þáttur kostar rúmlega einn milljarð af þessum gríðarlega vinsælu þáttum. 4. Friends Hver þáttur kostaði undir lokin vel yfir einn milljarð. Ástæðan fyrir því var sú að aðalleikararnir sex fengu hundrað milljónir króna fyrir hvern þátt.3. The Get Down Netflix þættir en kostnaðurinn á bakvið hvern þátt var 1,1 milljarður króna.2. E.R. Gríðarlega vinsælir læknaþættir og var kostnaðurinn við hvern þátt um 1,3 milljarðar íslenskra króna. 1. The Crown Netflix-sería sem varð strax gríðarlega vinsæl. Hver þáttur kostar rúmlega 1,3 milljarða króna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira