Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 18:44 Hér má sjá aðalleikara þátanna. Stranger Things fjalla um fjóra vini sem kynnast sérstakri og dularfullri stúlku. Þau lenda saman í yfirskilvitlegum ævintýrum í fyrstu þáttaröðinni. Hvað ætli gerist næst? Visir/AFP Spennuþáttaserían vinsæla Stranger Things mun snúa aftur þann 27. október aðdáendum til mikillar gleði. Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Atburðarrásinni hefur verið haldið ansi leyndri en víst er að bærinn Hawkins er alls ekki laus við afskipti dularfullra og hættulegra vera sem koma að handan, eða frá „hinni hliðinni“, eins og hún er kölluð í þáttunum. Búast má fastlega við því að þessi þáttaröð verði jafn vinsæl og sú fyrri, sem var ein frægasta og vinsælasta þáttaröð Netflix, sem gerð hefur verið. Netflix Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Spennuþáttaserían vinsæla Stranger Things mun snúa aftur þann 27. október aðdáendum til mikillar gleði. Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Atburðarrásinni hefur verið haldið ansi leyndri en víst er að bærinn Hawkins er alls ekki laus við afskipti dularfullra og hættulegra vera sem koma að handan, eða frá „hinni hliðinni“, eins og hún er kölluð í þáttunum. Búast má fastlega við því að þessi þáttaröð verði jafn vinsæl og sú fyrri, sem var ein frægasta og vinsælasta þáttaröð Netflix, sem gerð hefur verið.
Netflix Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira