Sex efstir og jafnir í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 17:23 Axel Bóasson úr Keili. Mynd/GSÍmyndir/Seth Spennan er gríðarleg í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar mótið er hálfnað. Eins og staðan er núna eru sex kylfingar efstir og jafnir á fimm höggum undir pari samtals en keppni í karlaflokki lýkur ekki fyrr en um klukkan níu í kvöld. Axel Bóasson úr Keili náði frábærri fugla hrinu með þremur fuglum í röð á lokaholum dagsins á Hvaleyrarvelli í dag. Hann lék á 68 höggum eða -3. Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG lék á -4 í dag og blandaði sér í baráttuna um sigurinn ásamt fleiri kylfingum. Eins og áður segir er keppni ekki lokið í karlaflokki í dag og gæti staðan breyst þegar líður á daginn. „Pútterinn datt í gang á 13. flöt og ég náði mér aðeins á strik eftir það. Ég er ánægður með lokakaflann í dag og gott að fá þrjá fugla í röð en fram að því hafði ég varla sett neitt merkilegt pútt ofaní. Það verður spennandi keppni framundan og gaman að sjá hversu margir eru að leika undir pari vallar,“ sagði Axel Bóasson úr Keili eftir hringinn í dag. Staðan eins og hún var klukkan 17.00 í dag: 1.- 6. Axel Bóasson, GK (69-68) 137 högg -5 1.- 6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (69-68) 137 högg -5 1.- 6. Andri Þór Björnsson, GR (68-69) 137 högg -5 1.- 6. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (68-69) 137 högg -5 1.- 6. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG (67-70) 137 högg -5 1.- 6. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (66-71) 137 högg -5 7. Aron Snær Júlíusson, GKG (71-67) 138 högg -4 8.-10. Gísli Sveinbergsson, GK (70-69) 139 högg -3 8.-10. Haraldur Franklín Magnús, GR (69-70) 139 högg -3 8.-10. Vikar Jónasson, GK (65-74) 139 högg -3 11.-13. Andri Már Óskarsson, GHR (71-69) 140 högg -2 11.-13. Ragnar Már Garðarsson, GKG (70-70) 140 -2 11.-13. Theodór Emil Karlsson, GM (70-70) 140 högg -2 Golf Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Spennan er gríðarleg í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar mótið er hálfnað. Eins og staðan er núna eru sex kylfingar efstir og jafnir á fimm höggum undir pari samtals en keppni í karlaflokki lýkur ekki fyrr en um klukkan níu í kvöld. Axel Bóasson úr Keili náði frábærri fugla hrinu með þremur fuglum í röð á lokaholum dagsins á Hvaleyrarvelli í dag. Hann lék á 68 höggum eða -3. Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG lék á -4 í dag og blandaði sér í baráttuna um sigurinn ásamt fleiri kylfingum. Eins og áður segir er keppni ekki lokið í karlaflokki í dag og gæti staðan breyst þegar líður á daginn. „Pútterinn datt í gang á 13. flöt og ég náði mér aðeins á strik eftir það. Ég er ánægður með lokakaflann í dag og gott að fá þrjá fugla í röð en fram að því hafði ég varla sett neitt merkilegt pútt ofaní. Það verður spennandi keppni framundan og gaman að sjá hversu margir eru að leika undir pari vallar,“ sagði Axel Bóasson úr Keili eftir hringinn í dag. Staðan eins og hún var klukkan 17.00 í dag: 1.- 6. Axel Bóasson, GK (69-68) 137 högg -5 1.- 6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (69-68) 137 högg -5 1.- 6. Andri Þór Björnsson, GR (68-69) 137 högg -5 1.- 6. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (68-69) 137 högg -5 1.- 6. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG (67-70) 137 högg -5 1.- 6. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (66-71) 137 högg -5 7. Aron Snær Júlíusson, GKG (71-67) 138 högg -4 8.-10. Gísli Sveinbergsson, GK (70-69) 139 högg -3 8.-10. Haraldur Franklín Magnús, GR (69-70) 139 högg -3 8.-10. Vikar Jónasson, GK (65-74) 139 högg -3 11.-13. Andri Már Óskarsson, GHR (71-69) 140 högg -2 11.-13. Ragnar Már Garðarsson, GKG (70-70) 140 -2 11.-13. Theodór Emil Karlsson, GM (70-70) 140 högg -2
Golf Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira