Í glænýju myndandi frá ríkissjónarpi Túrkmenistan má sjá Berdimuhamedow sýna listir sínar sem hermaður. Hann er greinilega mjög góð skytta og er hann kallaður Turk-minator, í staðinn fyrir Terminator.
Forsetinn er einnig mjög lunkinn við það að kasta hnífum í skotmarkið og greinilega hörku hermaður eins og sjá má hér að neðan.