Þessar þénuðu mest í Hollywood á leikárinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. ágúst 2017 13:52 Það væsir ekki um þessar, fjárhagslega. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Emma Stone er hæstlaunaða leikkonan í Hollywood á liðnu ári, að því er fram kemur á lista Forbes yfir hæstlaunuðustu leikkonur 2016-2017. Jennfer Aniston kemur fast á hæla hennar í öðru sæti og Jennifer Lawrence nælir í þriðja sætið. Tekjur Emmu Stone jukust um 160 prósent frá síðasta lista en hún þénaði 26 milljónir Bandaríkjadala (2,8 milljarða íslenskra króna) frá júní 2016 og til júní 2017, miðað við 10 milljónir dala við síðustu mælingu. Stærsti hluti teknanna skrifaðist á hlutverk leikkonunnar í kvikmyndinni La La Land. Jennifer Aniston hreppti annað sætið með 25,5 milljónir Bandaríkjadala (2,7 milljarða íslenskra króna) í tekjur á tímabilinu. Samningar hennar við Smartwater, Aveeno og Emirates-flugfélagið skiluðu henni bróðurparti summunnar. Jennifer Lawrence, sem átti toppsæti listans síðustu tvö ár, renndi sér niður í þriðja sætið með 24 milljónir dala (2,6 milljarða íslenskra króna) í tekjur síðan í júní á síðasta ári. Fyrri ár naut hún góðs af hlutverki sínu í Hungurleika-seríunni. Þá var Emma Watson í sjötta sæti en hún þénaði 14 milljónir (1,5 milljarð íslenskra króna) Bandaríkjadala á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem hún nær inn á lista Forbes og hún er jafnframt eina breska leikkonan á listanum. Í fjórða sæti var leikkonan Melissa McCarthy og Mila Kunis í því fimmta. Þá náðu Charlize Theron, Cate Blanchett, Julia Roberts og Amy Adams einnig inn á listann. Lista Forbes yfir hæstlaunuðu leikkonur Hollywood má sjá í heild sinni hér. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríska leikkonan Emma Stone er hæstlaunaða leikkonan í Hollywood á liðnu ári, að því er fram kemur á lista Forbes yfir hæstlaunuðustu leikkonur 2016-2017. Jennfer Aniston kemur fast á hæla hennar í öðru sæti og Jennifer Lawrence nælir í þriðja sætið. Tekjur Emmu Stone jukust um 160 prósent frá síðasta lista en hún þénaði 26 milljónir Bandaríkjadala (2,8 milljarða íslenskra króna) frá júní 2016 og til júní 2017, miðað við 10 milljónir dala við síðustu mælingu. Stærsti hluti teknanna skrifaðist á hlutverk leikkonunnar í kvikmyndinni La La Land. Jennifer Aniston hreppti annað sætið með 25,5 milljónir Bandaríkjadala (2,7 milljarða íslenskra króna) í tekjur á tímabilinu. Samningar hennar við Smartwater, Aveeno og Emirates-flugfélagið skiluðu henni bróðurparti summunnar. Jennifer Lawrence, sem átti toppsæti listans síðustu tvö ár, renndi sér niður í þriðja sætið með 24 milljónir dala (2,6 milljarða íslenskra króna) í tekjur síðan í júní á síðasta ári. Fyrri ár naut hún góðs af hlutverki sínu í Hungurleika-seríunni. Þá var Emma Watson í sjötta sæti en hún þénaði 14 milljónir (1,5 milljarð íslenskra króna) Bandaríkjadala á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem hún nær inn á lista Forbes og hún er jafnframt eina breska leikkonan á listanum. Í fjórða sæti var leikkonan Melissa McCarthy og Mila Kunis í því fimmta. Þá náðu Charlize Theron, Cate Blanchett, Julia Roberts og Amy Adams einnig inn á listann. Lista Forbes yfir hæstlaunuðu leikkonur Hollywood má sjá í heild sinni hér.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira