Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2017 16:44 Frávik hitastigs í júlí 2017 borið saman við miðgildishita áranna 1951-1980. NASA/GISS/GISTEMP Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017 Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira