Hvar er best að búa: Fimm manna fjölskylda til Noregs eftir óvænt símtal Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2017 13:30 Erla og Páll búa í Noregi ásamt börnunum sínum þremur. Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira