Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 14:11 Kolsvartur skuggi tunglsins yfir Bandaríkjunum í gær. Alþjóðlega geimstöðin Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.
Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43
Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30
Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30