Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. september 2017 15:30 Ingvar Þórðarson og Hildur Guðnadóttir komu bæð að gerð myndarinnar Tom of Finland sem er framlag Finna til Óskarsins. Vísir Kvikmyndin Tom of Finland hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar og fari það svo að myndin hljóti tilnefningu ættu íslendingar sinn fulltrúa á rauða dreglinum. Ingvar Þórðarson er einn framleiðanda myndarinnar og þá er Hildur Guðnadóttir aðaltónskáld myndarinnar. Hefur tónlistin í Tom of Finland hlotið mikið lof gangrýnenda. Myndinni hefur gengið vel á kvikmyndahátíðum og hlaut m.a. FIPRESCI-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg og er tilnefnd af Evrópsku kvikmyndaakademíunni sem besta evrópska myndin fyrir árið 2017. Pekka Strang fer með titilhlutverkið í myndinni. Brautryðjandi í ímyndarsköpun samkynhneigðra Tom of Finland er ævisöguleg kvikmynd um listamanninn Touko Laaksonen, sem öðlaðist heimsfrægð á 8. og 9. áratugi síðustu aldar fyrir teikningar sínar en fram að því höfðu verk hans farið víða meðal samkynhneigðra sem þurftu þá að glíma við ströng skilyrði ritskoðunar, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hann var ofsóttur fyrir kynhneigð sína í heimalandi sínu í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar en seinna höfðu teikningar hans mikil áhrif á ímyndarsköpun og tísku samkynhneigðra karlmanna. Verk Laaksonen hafa verið sýnd á listasöfnum um allan heim. Tom of Finland verður ein burðarmynda á sérstökum finnskum fókus á RIFF í ár. Í tengslum við sýningu myndarinnar á RIFF verður einnig sett upp sýning með teikningum Laaksonen í Háskólabíó á meðan hátíðinni stendur en RIFF fer fram dagana 28. september til 8. október. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin Tom of Finland hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar og fari það svo að myndin hljóti tilnefningu ættu íslendingar sinn fulltrúa á rauða dreglinum. Ingvar Þórðarson er einn framleiðanda myndarinnar og þá er Hildur Guðnadóttir aðaltónskáld myndarinnar. Hefur tónlistin í Tom of Finland hlotið mikið lof gangrýnenda. Myndinni hefur gengið vel á kvikmyndahátíðum og hlaut m.a. FIPRESCI-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg og er tilnefnd af Evrópsku kvikmyndaakademíunni sem besta evrópska myndin fyrir árið 2017. Pekka Strang fer með titilhlutverkið í myndinni. Brautryðjandi í ímyndarsköpun samkynhneigðra Tom of Finland er ævisöguleg kvikmynd um listamanninn Touko Laaksonen, sem öðlaðist heimsfrægð á 8. og 9. áratugi síðustu aldar fyrir teikningar sínar en fram að því höfðu verk hans farið víða meðal samkynhneigðra sem þurftu þá að glíma við ströng skilyrði ritskoðunar, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hann var ofsóttur fyrir kynhneigð sína í heimalandi sínu í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar en seinna höfðu teikningar hans mikil áhrif á ímyndarsköpun og tísku samkynhneigðra karlmanna. Verk Laaksonen hafa verið sýnd á listasöfnum um allan heim. Tom of Finland verður ein burðarmynda á sérstökum finnskum fókus á RIFF í ár. Í tengslum við sýningu myndarinnar á RIFF verður einnig sett upp sýning með teikningum Laaksonen í Háskólabíó á meðan hátíðinni stendur en RIFF fer fram dagana 28. september til 8. október.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira