María búin að endurheimta fyrri styrk Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2017 12:08 María hefur valdið flóðum á franska yfirráðasvæðinu Gvadelúpeyjum í Karíbahafi. Vísir/AFP Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins. Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins.
Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02
María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15