Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2017 14:30 Edda Björgvins fer á kostum í Undir trénu. 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Alls sáu um það bil 10.000 manns myndina í síðast liðinni viku og er þetta með betri opnununum á íslenskri bíómynd á undanförnum árum. „Ef maður miðar þessar tölur við opnunarhelgina á minni fyrstu mynd, Á annan veg, þá er þetta auðvitað hundraföldun ef ekki þúsundföldun í aðsókn. Þá komu ekki nema 167 manns þannig að þetta er gríðarleg framför,” segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri og hlær. „Að öllu gamni slepptu þá er greinilegt að myndin er að höfða til breiðs hóps, bæði hér heima og erlendis og algjörlega frábær viðbrögð sem við höfum verið að fá og greinilegt að myndin hreyfir virkilega við fólki.” Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Alls sáu um það bil 10.000 manns myndina í síðast liðinni viku og er þetta með betri opnununum á íslenskri bíómynd á undanförnum árum. „Ef maður miðar þessar tölur við opnunarhelgina á minni fyrstu mynd, Á annan veg, þá er þetta auðvitað hundraföldun ef ekki þúsundföldun í aðsókn. Þá komu ekki nema 167 manns þannig að þetta er gríðarleg framför,” segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri og hlær. „Að öllu gamni slepptu þá er greinilegt að myndin er að höfða til breiðs hóps, bæði hér heima og erlendis og algjörlega frábær viðbrögð sem við höfum verið að fá og greinilegt að myndin hreyfir virkilega við fólki.”
Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein