Bróðir Pablo Escobar ráðleggur Netflix að ráða launmorðingja öryggisins vegna Birgir Olgeirsson skrifar 19. september 2017 10:19 Pablo Escobar ásamt eiginkonu sinni árið 1983. Vísir/Getty Sjónvarpsveitan Netflix ætti að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Þetta segir bróðir eiturlyfjabarónsins fallna, Pablo Escobar, í viðtali við Hollywood Reporter vegna frétta af manni sem var drepinn nærri Mexíkó-borg í leit að tökustöðum fyrir þáttaröðina Narcos.Narcos, glæpaþáttaröð úr smiðju Netflix, hefur slegið í gegn meðal áskrifenda efnisveitunnar en serían fjallar um ævi og störf kólumbíska eiturlyfjabarónsins Pablo Escobar. Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. Munoz starfaði sem verktaki við framleiðslu fjórðu Narcos-þáttaraðarinnar sem sögð er munu einblína á mexíkóska Juárez-eiturlyfjahringinn. Bróðir Escobar, Roberto De Jesus Escobar Gaviri, var bæði aðalendurskoðandi bróður síns og yfirmaður launmorðingja hans sem voru á vegum Medellin-glæpahringsins.Roberto er í dag forstjóri Escobar Inc., en hann heldur því fram að hann eigi réttinn að nafni Escobar. Hann telur því Netflix skulda sér einn milljarð Bandaríkjadala, eða sem nemur um 105 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir notkun á nafni fjölskyldu hans án leyfis. Í viðtalinu við Hollywood Reptorter er Roberto spurður hvað Netflix ætti að gera til að auka öryggi starfsfólks síns. Svarið hans er á þann veg að búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. „Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Hann er spurður álits á því hvort Netflix ætti að mynda þáttaraðir sínar á þeim stöðum sem atburðirnir áttu sér. Roberto segist ekki kæra sig um það, og þá sérstaklega ekki án leyfis Escobar Inc. „Það er mjög hættulegt, sérstaklega án okkar blessunar. Þetta er landið mitt,“ segir hann og á þar við Kólumbíu, en Escobar-fjölskyldan er þaðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skotinn til bana við leit að tökustöðum fyrir Narcos Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. 16. september 2017 22:59 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sjónvarpsveitan Netflix ætti að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Þetta segir bróðir eiturlyfjabarónsins fallna, Pablo Escobar, í viðtali við Hollywood Reporter vegna frétta af manni sem var drepinn nærri Mexíkó-borg í leit að tökustöðum fyrir þáttaröðina Narcos.Narcos, glæpaþáttaröð úr smiðju Netflix, hefur slegið í gegn meðal áskrifenda efnisveitunnar en serían fjallar um ævi og störf kólumbíska eiturlyfjabarónsins Pablo Escobar. Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. Munoz starfaði sem verktaki við framleiðslu fjórðu Narcos-þáttaraðarinnar sem sögð er munu einblína á mexíkóska Juárez-eiturlyfjahringinn. Bróðir Escobar, Roberto De Jesus Escobar Gaviri, var bæði aðalendurskoðandi bróður síns og yfirmaður launmorðingja hans sem voru á vegum Medellin-glæpahringsins.Roberto er í dag forstjóri Escobar Inc., en hann heldur því fram að hann eigi réttinn að nafni Escobar. Hann telur því Netflix skulda sér einn milljarð Bandaríkjadala, eða sem nemur um 105 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir notkun á nafni fjölskyldu hans án leyfis. Í viðtalinu við Hollywood Reptorter er Roberto spurður hvað Netflix ætti að gera til að auka öryggi starfsfólks síns. Svarið hans er á þann veg að búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. „Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Hann er spurður álits á því hvort Netflix ætti að mynda þáttaraðir sínar á þeim stöðum sem atburðirnir áttu sér. Roberto segist ekki kæra sig um það, og þá sérstaklega ekki án leyfis Escobar Inc. „Það er mjög hættulegt, sérstaklega án okkar blessunar. Þetta er landið mitt,“ segir hann og á þar við Kólumbíu, en Escobar-fjölskyldan er þaðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skotinn til bana við leit að tökustöðum fyrir Narcos Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. 16. september 2017 22:59 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Skotinn til bana við leit að tökustöðum fyrir Narcos Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. 16. september 2017 22:59