Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2017 14:20 Cartman skemmti sér vel með hjálp Alexu og Siri. Vísir/Comedy Central Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Í þættinum fiktar Cartman, ein af aðalpersónum þáttanna, með snjalltæki sem búa yfir stafrænum aðstoðarmönunm sem geta tekið á móti skipunum. Slík snjalltæki má finna á æ fleiri heimilum og telja ýmsir að innan nokkurra ára verði slík tæki að finna á velflestum heimilum.Á vef Mashable kemur fram að þeir sem horfðu á þáttinn á sama tíma og kveikt var á samskonar snjalltækjum á heimili þeirra hafi lent í því að snjalltækin svöruðu skipunum Cartman úr þættinum. Cartman, sem þekktur er fyrir óheflað málfar, skipaði Alexu, stafrænum aðstoðarmanni sem finna má í græjum frá Amazon, að gera ýmsa óviðurkvæmilega hluti. Þá skipaði Cartman Alexu til að mynda að bæta hárugum pungum á lista yfir hvað ætti að versla í búð. Hafa fjölmargir áhorfendur þáttanna greint frá því að nú séu hárugir pungar, ásamt ýmsu öðru vafasömu, á lista yfir það sem versla skuli inn fyrir vikuna, þökk sé Cartman og samskiptum hans við Alexu í þáttunum. Dæmi um slíkt má sjá hér fyrir neðan.We have an Alexa and a Google Home and South Park repeatedly screwed with both of them tonight.— Jeff S. (@tinmanic) September 14, 2017 Who else's Alexa's keep going off every time Cartman says something on the Alexa during this South Park episode #SouthPark21 pic.twitter.com/strwnTST23— Kenny Eaton (@Kenny_623) September 14, 2017 Thanks @SouthPark #alexa pic.twitter.com/c1wfUKTzhS— Erica (@ErockaRobot) September 14, 2017 @SouthPark @ComedyCentral whoa interactive #Cartman #AmazonEcho TV! #SouthPark21 #Alexa pic.twitter.com/zPYTTBuYxA— Devon Simpson (@DevonTheDude530) September 14, 2017 My Alexa put titty chips on my shopping list and said some pretty colorful things. Haven't laughed that hard on a while. #tittychips pic.twitter.com/IumPMXZK0I— Tom Corson (@DynastyInfidel) September 14, 2017 Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Í þættinum fiktar Cartman, ein af aðalpersónum þáttanna, með snjalltæki sem búa yfir stafrænum aðstoðarmönunm sem geta tekið á móti skipunum. Slík snjalltæki má finna á æ fleiri heimilum og telja ýmsir að innan nokkurra ára verði slík tæki að finna á velflestum heimilum.Á vef Mashable kemur fram að þeir sem horfðu á þáttinn á sama tíma og kveikt var á samskonar snjalltækjum á heimili þeirra hafi lent í því að snjalltækin svöruðu skipunum Cartman úr þættinum. Cartman, sem þekktur er fyrir óheflað málfar, skipaði Alexu, stafrænum aðstoðarmanni sem finna má í græjum frá Amazon, að gera ýmsa óviðurkvæmilega hluti. Þá skipaði Cartman Alexu til að mynda að bæta hárugum pungum á lista yfir hvað ætti að versla í búð. Hafa fjölmargir áhorfendur þáttanna greint frá því að nú séu hárugir pungar, ásamt ýmsu öðru vafasömu, á lista yfir það sem versla skuli inn fyrir vikuna, þökk sé Cartman og samskiptum hans við Alexu í þáttunum. Dæmi um slíkt má sjá hér fyrir neðan.We have an Alexa and a Google Home and South Park repeatedly screwed with both of them tonight.— Jeff S. (@tinmanic) September 14, 2017 Who else's Alexa's keep going off every time Cartman says something on the Alexa during this South Park episode #SouthPark21 pic.twitter.com/strwnTST23— Kenny Eaton (@Kenny_623) September 14, 2017 Thanks @SouthPark #alexa pic.twitter.com/c1wfUKTzhS— Erica (@ErockaRobot) September 14, 2017 @SouthPark @ComedyCentral whoa interactive #Cartman #AmazonEcho TV! #SouthPark21 #Alexa pic.twitter.com/zPYTTBuYxA— Devon Simpson (@DevonTheDude530) September 14, 2017 My Alexa put titty chips on my shopping list and said some pretty colorful things. Haven't laughed that hard on a while. #tittychips pic.twitter.com/IumPMXZK0I— Tom Corson (@DynastyInfidel) September 14, 2017
Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15
Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00
Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45
Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00