SpaceX hefur nú í nokkur ár unnið að því að þróa eldflaugar sem farið geta út í geim og lent aftur á jörðinni. Starfsmönnum fyrirtækisins hefur tekist að lenda sextán eldflaugum og hefur jafnvel tekist að nota eldflaug aftur til geimskots.
Þróun þessi hefur þó ekki gengið án áfalla, eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.