Ætla að byggja geimstöð á braut um tunglið Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2017 15:30 Bygging geimstöðvarinnar eru þó eingöngu fyrsta skrefið. Næsta skref er að þróa endurnýtanlegt og mannað geimfar sem hægt er að nota til að ferðast lengra út í sólkerfið. NASA Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að því í sameiningu að byggja geimstöð á braut um tunglið. Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun leiða verkefnið sem er liður í langtímaáætlun stofnunarinnar að senda mönnuð geimför til Mars. Verkefnið gengur undir nafninu „Deep Space Gateway“.Geimfarar myndu halda til í geimstöðinni og hún yrði viðkomustaður geimfara sem væru á leið langra út í sólkerfið. Þar að auki yrðu framkvæmdar rannsóknir þar og ný tækni prófuð. Í tilkynningu frá Roscosmos, rússnesku geimferðastofnuninni, mun samstarfs þeirra við NASA upprunalega ganga út á að þróa tækni til byggingar geimstöðvarinnar. Einnig stendur til að senda geimför á sporbraut í kringum tunglið og á yfirborð þess. Hér má sjá kynningarmyndband Boeing, sem vinnur með NASA að verkefninu.Áætlað er að bygging geimstöðvarinnar hefjist um miðjan næsta áratug. Byggingin mun gera vísindamönnum og verkfræðingum kleift að byggja á þeirri kunnáttu sem hefur myndast vegna Alþjóðlegu geimstöðvarinnar sem hefur verið á sporbraut um jörðu frá árinu 1998.Samstarf Rússa og Bandaríkjanna snýr einnig að því að þróa sameiginlega stuðla varðandi smíði geimfara. Nú eru minnst fimm ríki að byggja eigin geimför og er nauðsynlegt að samræma geimför svo þau geti tengst við geimstöðina.Þrátt fyrir miklar deilur á milli Rússlands og Bandaríkjanna, meðal annars vegna aðgerða Rússa í Úkraínu og átakanna í Sýrlandi, hefur samstarf ríkjanna á sviðum geimvísinda að mestu haldið áfram eins og ekkert hafi komið upp á.Fyrsta skrefið Bygging geimstöðvarinnar eru þó eingöngu fyrsta skrefið. Næsta skref er að þróa endurnýtanlegt og mannað geimfar sem hægt er að nota til að ferðast lengra út í sólkerfið. Til dæmis væri hægt að senda geimfara með geimfarinu til Mars og aftur til geimstöðvarinnar. Þar yrði geimfarið yfirfarið og sent út aftur. Áætlað er að senda geimfara að tunglinu í slíku geimfari og að þeir myndu vera í ár út í geimnum undir lok næsta áratugar. Það yrði gert til þess að sannreyna að geimfarið myndi reynast vel í jafnvel lengri geimferðir en það. Vísindi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að því í sameiningu að byggja geimstöð á braut um tunglið. Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun leiða verkefnið sem er liður í langtímaáætlun stofnunarinnar að senda mönnuð geimför til Mars. Verkefnið gengur undir nafninu „Deep Space Gateway“.Geimfarar myndu halda til í geimstöðinni og hún yrði viðkomustaður geimfara sem væru á leið langra út í sólkerfið. Þar að auki yrðu framkvæmdar rannsóknir þar og ný tækni prófuð. Í tilkynningu frá Roscosmos, rússnesku geimferðastofnuninni, mun samstarfs þeirra við NASA upprunalega ganga út á að þróa tækni til byggingar geimstöðvarinnar. Einnig stendur til að senda geimför á sporbraut í kringum tunglið og á yfirborð þess. Hér má sjá kynningarmyndband Boeing, sem vinnur með NASA að verkefninu.Áætlað er að bygging geimstöðvarinnar hefjist um miðjan næsta áratug. Byggingin mun gera vísindamönnum og verkfræðingum kleift að byggja á þeirri kunnáttu sem hefur myndast vegna Alþjóðlegu geimstöðvarinnar sem hefur verið á sporbraut um jörðu frá árinu 1998.Samstarf Rússa og Bandaríkjanna snýr einnig að því að þróa sameiginlega stuðla varðandi smíði geimfara. Nú eru minnst fimm ríki að byggja eigin geimför og er nauðsynlegt að samræma geimför svo þau geti tengst við geimstöðina.Þrátt fyrir miklar deilur á milli Rússlands og Bandaríkjanna, meðal annars vegna aðgerða Rússa í Úkraínu og átakanna í Sýrlandi, hefur samstarf ríkjanna á sviðum geimvísinda að mestu haldið áfram eins og ekkert hafi komið upp á.Fyrsta skrefið Bygging geimstöðvarinnar eru þó eingöngu fyrsta skrefið. Næsta skref er að þróa endurnýtanlegt og mannað geimfar sem hægt er að nota til að ferðast lengra út í sólkerfið. Til dæmis væri hægt að senda geimfara með geimfarinu til Mars og aftur til geimstöðvarinnar. Þar yrði geimfarið yfirfarið og sent út aftur. Áætlað er að senda geimfara að tunglinu í slíku geimfari og að þeir myndu vera í ár út í geimnum undir lok næsta áratugar. Það yrði gert til þess að sannreyna að geimfarið myndi reynast vel í jafnvel lengri geimferðir en það.
Vísindi Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira