OMAM streymt milljarð sinnum Benedikt Bóas skrifar 5. október 2017 09:30 Hljómsveitin Of Monsters and Men er svo sannarlega búin að "meika“ það. Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía Of Monsters and Men Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía
Of Monsters and Men Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira