Hætta framleiðslu House of Cards Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 20:37 Sjötta og síðasta serían af House of Cards verðu sýnd á næsta ári. Vísir/Getty Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna.
Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58